Hvað viltu sjá bætt í þjónustu Kópavogsbæjar með notkun gervigreindar og stafrænna lausna þegar kemur að heilsueflandi samfélagi? Góðar aðstæður eru fyrir íbúa til að stunda útivist og hreyfingu í bænum. Kópavogsbær hefur verið þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi samfélag frá árinu 2015. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/mannlif/heilsueflandi-samfelag
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation